Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Dekkjastærðir

Dekkjastærðir

Dekkjastærðir eru mikilvægar þegar valin eru rétt dekk undir bílinn. Öll viðurkennd dekk fylgja ákveðnum staðli þegar kemur að merkingum á stærðum dekkja, burðargetu, hraðamörkum og fleiri þáttum. Hægt er að lesa stærð dekkjanna á dekkinu sjálfu og hér fyrir neðan er útskýrt hvað táknmálið þýðir. Um gæðamerkingu ESB á dekkjum má hins vegar lesa hér.

Hvað tákna merkingarnar á hjólbarðanum?

Á hliðum hjólbarða eru skráðar upplýsingar um framleiðanda, eiginleika og stærðir dekksins

Merking á dekkjum

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA
SENDA FYRIRSPURN


Burðarþol og hraðamerkingar

Hér er tafla sem sýnir burðarþol og hraðamerkingar dekkja.

Burðarþol og hraðamerkingar

Ekki má setja hvaða dekkjastærð sem er undir bíl. Þegar bíll er skráður hér á landi eru ein eða fleiri dekkjastærðir skráðar á bílinn. Starfsmenn MAX1 eru boðnir og búnir að leiðbeina um rétta dekkjastærð undir bílinn þinn.

Lestu einnig um gæðamerkingu ESB á dekkjum sem innleidd var fyrir nokkrum árum hér á landi en gæðadekkin frá Nokian uppfylla þessar kröfur í einu og öllu.

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.