Demparar í bíla
Demparar, stundum kallaðir höggdeyfar, gegna því hlutverki að hámarka veggrip dekkjanna við fjölbreytilegt ástand á yfirborði vegarins. Ásamt dekkjum og bremsubúnaði hafa bíldemparar afgerandi áhrif á aksturseiginleika bílsins. Lélegt ástand dempara veldur stórhættu í umferðinni vegna þeirrar tilhneigingar bílsins að hoppa og jafnvel skoppa þegar aðstæður breytast skyndilega.
Pantaðu tíma á netinu
Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu.
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |
Láttu okkur hjá MAX1 kanna ástand dempara og gorma og skipta um dempara sé þess þörf. Ef ástand þeirra er slæmt muntu örugglega skynja greinilega að með nýja höggdeyfa og/eða nýja gorma verður bíllinn þinn betri í akstri, þýðari og rásfastari. MAX1 Bílavaktin sér um demparaskipti og gormaskipti fyrir alla bíla.
Hafðu samband við okkur hjá MAX1 til að fá upplýsingar um dempara í bíla.
Senda fyrirspurn á Jafnasel 6 |
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5 |
Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a |
SENDA ALMENNA FYRIRSPURN |