Sumardekk frá Nokian
Sumardekk frá hinum heimsþekkta finnska dekkjaframleiðanda Nokian fást hjá MAX1 Bílavaktinni. Nokian sumardekkin eru sérstaklega hönnuð til að gefa gott grip við breytilegar aðstæður, m.a. í bleytu. Dekkin hrinda vel frá sér vatni sem vill safnast fyrir í hjólförum vega og draga því úr hættu á að bíllinn fljóti.
- sumardekk fólksbíla
- sumardekk jepplinga og jeppa
- sumardekk sendibíla
Aðrir sölustaðir
Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |
Viltu frekar heilsársdekk? Smelltu hér.
Slitmerking (Driving Safety Indicator-DSI) er einstök hönnun sem aðeins Nokian býður upp. Talnaruna á akstursfleti dekksins segir til um mynstursdýpt á hverjum tíma. Samhliða sliti á dekki styttist talnarunan og segir þannig auðveldlega til um ástand dekksins. Um leið og síðasta talan er horfin er dekkið ekki lengur öruggt til aksturs.
Hvernig finn ég réttu Nokian sumardekkin á bílinn minn?
Réttu sumardekkin undir bílinn og verð þeirra finnur þú hér efst á síðunni. Þú getur leitað eftir stærð dekkjanna eða fundið réttu sumardekkin eftir flokki bíls:
- sumardekk fólksbíla
- sumardekk jepplinga og jeppa
- sumardekk sendibíla
Hakka Trygging® Nokian Tyres í 1 ár
Hakka Trygging® veitir viðskiptavinum Nokian Tyres nýtt samsvarandi dekk án endurgjalds frá viðurkenndum söluaðila Nokian Tyres þar sem upprunalega dekkið varð fyrir óhappi. Ef hægt er að gera við dekkið á öruggan hátt verður því ekki skipt út. Viðgerðarkostnaður er ekki innifalin í Hakka Tryggingu®. Dekkin sem falla undir Hakka Tryggingu® eru merkt á vefnum.
Hakka Trygging® Nokian Tyres gildir í 1 ár frá kaupdegi og er tengd ákveðnum bíl.
Smelltu og kynntu þér Hakka Tryggingu Nokian Tyres |
AFBÓKA |
Senda fyrirspurn á Jafnasel 6 |
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5 |
Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a |
SENDA ALMENNA FYRIRSPURN |