Vetrardekk frá Nokian
Vetrardekk frá Nokian fást hjá MAX1. Dekkin eru afsprengi finnsks hugvits og hönnunar og þau eru sérhönnuð fyrir notkun á norðlægum slóðum. Nokian vetrardekkin hafa um áraraðir verið leiðandi þegar kemur að öryggi og þægindum enda eru þau margverðlaunuð. Nokian vetrardekk eru leiðandi í visthæfni og hvað varðar notkun vistvænna efna við framleiðsluna. Mýkt og tæknilegir yfirburðir Nokian vetrardekkja auka öryggi vegfarenda og hjálpa ökumönnum að komast leiðar sinnar í ís, snjó og öðrum erfiðum vetraraðstæðum.
Aðrir sölustaðir
Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |
Hvar leita ég að Nokian vetrardekkjum undir bílinn minn?
Réttu Nokian vetrardekkin undir bílinn og verð þeirra finnur þú hér efst á síðunni. Þú getur leitað eftir stærð dekkjanna með því að nota leitarvélina eða fundið réttu vetrardekkin eftir flokki bíls:
- vetrardekk fólksbíla
- vetrardekk jepplinga og jeppa
- vetrardekk sendibíla
Hakka Trygging® Nokian Tyres í 1 ár
Hakka Trygging® veitir viðskiptavinum Nokian Tyres nýtt samsvarandi dekk án endurgjalds frá viðurkenndum söluaðila Nokian Tyres þar sem upprunalega dekkið varð fyrir óhappi. Ef hægt er að gera við dekkið á öruggan hátt verður því ekki skipt út. Viðgerðarkostnaður er ekki innifalin í Hakka Tryggingu®. Dekkin sem falla undir Hakka Tryggingu® eru merkt á vefnum.
Hakka Trygging® Nokian Tyres gildir í 1 ár frá kaupdegi og er tengd ákveðnum bíl.
Smelltu og kynntu þér Hakka Tryggingu Nokian Tyres |
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |