Demparar í bíla

Demparar í bíla

Demparar

Demparar, stundum kallaðir höggdeyfar, gegna því hlutverki að hámarka veggrip dekkjanna við fjölbreytilegt ástand á yfirborði vegarins. Ásamt dekkjum og bremsubúnaði hafa bíldemparar afgerandi áhrif á aksturseiginleika bílsins. Lélegt ástand dempara veldur stórhættu í umferðinni vegna þeirrar tilhneigingar bílsins að hoppa og jafnvel skoppa þegar aðstæður breytast skyndilega.

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Láttu okkur hjá MAX1 kanna ástand dempara og gorma og skipta um dempara sé þess þörf. Ef ástand þeirra er slæmt muntu örugglega skynja greinilega að með nýja höggdeyfa og/eða nýja gorma verður bíllinn þinn betri í akstri, þýðari og rásfastari. MAX1 Bílavaktin sér um demparaskipti og gormaskipti fyrir alla bíla.

Greiðsludreifing

 

 

 


Hafðu samband
 við okkur hjá MAX1 til að fá upplýsingar um dempara í bíla.

Senda fyrirspurn á Jafnasel 6 
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5
Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a 

SENDA ALMENNA FYRIRSPURN

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.