Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Nagladekk

Nagladekk frá Nokian

Keyrðu á öryggi

Nagladekk frá Nokian fást hjá MAX1. Dekkin eru ítrekað valin þau bestu af fagtímaritum um allan heim. Nokian nagladekk eru sérhæfð fyrir aðstæður á norðlægum slóðum, góð í snjó og slabbi og þau henta sérstaklega vel þeim sem aka mikið í mikilli hálku og við erfiðar vetraraðstæður.

Aðrir sölustaðir

Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.

Smelltu og finndu réttu nagladekkin undir bílinn þinn:

 Sendum um allt land

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Nokian naglatækniNokian nagladekk eru verksmiðjunegld. Naglatækni Nokian er einstök og veitir hámarksfestu þar sem naglarnir og naglavasarnir eru sérstaklega hannaðir sérstaklega fyrir hvora aðra. 

Nagladekk þarf að tilkeyra

Vissir þú að nagladekk þarf að tilkeyra til að tryggja að naglar setjist í naglavasann í dekkinu. Tilkeyra þarf nagladekkin í 500 kílómetra. Við tilkeyrum dekkin með því að: 

  • Forðast snögga hemlun 
  • Forðast snögga hröðun og spól 
  • Forðast snöggar stefnubreytingar


Hvernig finn ég Nokian nagladekk undir bílinn minn?

Réttu Nokian nagladekkin undir bílinn og verð þeirra nagladekkja finnur þú hér efst á síðunni. Þú getur leitað eftir dekkjastærð með því að nota leitarvélina eða fundið réttu nagladekkin eftir flokki bíls;

Nokian nagladekk er ein gerð vetrardekkja frá hinum finnska framleiðanda en aðrar gerðir vetrardekkja frá Nokian eru heilsársdekk og harðkornadekk.
 
Ef þú fannst ekki réttu nagladekkin á vefnum skaltu senda fyrirspurn.
 
MAX1 býður greiðsludreifingu af dekkjum.

Finndu MAX1 verkstæði nálægt þér.

Ný reglugerð um mynstursdýpt dekkja
 
 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.