Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Harðkornadekk

Harðkornadekk frá Nokian

Keyrðu á öryggi

Harðkornadekk frá Nokian fást hjá MAX1. Þetta eru vetrardekk sem eru hönnuð af finnskum sérfræðingum Nokian sem þekkja aðstæður á norðlægum slóðum betur en nokkur annar – nema kannski Íslendingar.

Smelltu> Fólksbíladekk - harðkorna

Smelltu> Jeppadekk - harðkorna

Smelltu> Sendibíladekk - harðkorna

Nokian harðkornadekkin eru góður kostur því með þeim kemstu næst því að vera á nöglum án þess að vera á nöglum. Hönnun Nokian-dekkja er einstök; þau veita mikið grip en eru einstaklega hljóðlát, sparneytin og draga úr vegsliti miðað við nagladekk. Ástæðan er notkun iðnaðardemanta (New Cryo Crystal Concept) sem veita svipað grip og naglar. Við akstur á ísilögðu yfirborði eru nagladekk þó enn besti kosturinn.

Aðrir sölustaðir

Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.

Sendum um allt land

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Við framleiðsluna leggur Nokian mikla áherslu á visthæfar aðferðir. Tæknilega hafa Nokian harðkornadekkin yfirburði þegar kemur að mýkt, öryggi vegfarenda og við aðstæður þar sem erfitt er að komast leiðar sinnar vegna erfiðra vetraraðstæðna.

Hvernig veit ég hvaða Nokian harðkornadekk passa undir bílinn minn?Ný reglugerð um mynstursdýpt dekkja

Réttu Nokian harðkornadekkin undir bílinn og verð þeirra finnur þú hér efst á síðunni. Þú getur leitað eftir stærð dekkjanna með því að nota leitarvélina eða fundið réttu harðkornadekkin eftir flokki bíls:

MAX1 býður greiðsludreifingu af dekkjum.
Hikaðu ekki við að hafa samband við okkur með fyrirspurn ef þú finnur ekki harðkornadekk frá Nokian sem passa undir bílinn þinn.
 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.