Jafnvægisstilling

Jafnvægisstilling er algengasti þjónustuþátturinn sem er mælt með skv. eiganda handbók frá framleiðendum. Eftir því sem dekk slitna getur myndast ójafnvægi. Aðal einkenni sem bílstjóri verður var við er titringur í stýri á ákveðnum hraða oftast á bilinu 60-90 km hraða og oft minnkar hann ef farið er enn hraðar. Við jafnvægisstillingu dekkja eru dekk mæld í jafnvægisvél. Ójafnvægi á milli dekks og felgu er síðan leiðrétt með þar til gerðum lóðum.

Hvað getur valdið því að dekk eru ekki í jafnvægi

  1. Ákoma á felgu
  2. Slitin dekk
  3. Óeðlilegt slit á dekkjum vegna þess að hjólastilling var ekki rétt
  4. Slit í hjóla- og fjörðunarbúnaði bíls sem veldur því að hjólastilling er ekki rétt

Mikilvægt til að hámarka endingu dekkja

Á 10 þús km fresti er mikilvægt að færa framdekk aftur og afturdekk fram til að hámarka endingu dekkja. Þetta er gert í öryggisskyni því framdekk slitna meira en afurdekk á flest öllum gerðum bifeiða. Samhliða því er nauðsynlegt að jafnvægisstilla öll dekkin. 

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA



 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.