Nordman North 9 nagladekkin bjóða upp á traust grip fyrir krefjandi vetraraðstæður. Dekkin eru örugg á ís og snjó og nákvæm og auðveld stýring. Nordman North 9 er einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar. Dekkið er verksmiðjuneglt.
Nordman North 9 nagladekkin bjóða upp á traust grip fyrir krefjandi vetraraðstæður. Dekkin eru örugg á ís og snjó og nákvæm og auðveld stýring. Nordman North 9 er einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar. Dekkið er verksmiðjuneglt.
Nordman North 9
Ný griptækni Nordman North 9, Snow Grip Boosters, eykur grip í snjó og á blautum vegum og minnkar eldsneytisnotkun. Staðsetning nagla í Nordman North 9 tryggir framúrskarandi grip á snjómiklum vegum.