Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk sumar

Nokian Hakka Green 3

Nokian Hakka Green 3
Nokian Hakka Green 3

Nokian Hakka Green 3

Nokian Hakka Green 3. Fullkomið sumardekk fyrir umhverfismeðvitaða ökumenn sem meta öryggi og áreiðanleika. Nokian Hakka Green 3 eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar. 

Vörunúmer T431459
Nokian Hakka Green 3 - 13.990 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 19.900 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 16.990 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 16.990 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 24.430 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 18.990 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 23.990 kr.
Nokian Hakka Green 3 - 39.900 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
18.990 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian Hakka Green 3 er hið fullkomna sumardekk fyrir umhverfismeðvitaða ökumenn sem meta öryggi og áreiðanleika. Þessi dekk eru frábær í öllum veðrum, á Þurru yfirborði, möl eða þegar að það er blautt og sleipt. Nýstárleg hönnun Nokian Hakka Green 3 býður uppá mýkt og þægindi og dregur úr veghljóði og titringi til að auka akstursupplifun þína. Veldu öryggi og kauptu Nokian gæðadekk!

    Nokian Hakka Green 3

    Smelltu og spilaðu myndband um Nokian Hakka Green 3:

    Dragðu úr kolefnisfótsporinu og eldsneytisnotkun

    Til viðbótar við frábæra stjórnun og stöðugleika, þá leggur Nokian mikið upp úr sjálfbærni. Dekkið er búið til úr umhverfisvænum efnum og dregur þannig úr kolefnisfótsporinu þínu og er einnig hannað til þess að draga úr eldneytisnotkun. Nokian Tyres Hakka Green Hybrid gúmmíblandan ásamt mynstri dekkjanna tryggir framúrskarandi slitþol frá fyrstu dögum kaldra vordaga og fram á haustið.  Lífrænum plastefnum er bætt við umhverfisvæna gúmmíblönduna sem tryggir frábært grip á blautum vegum.

    Nokian Hakka Green 3

    Háþróuð samsetning veitir einstakt grip

    Annar athyglisverður eiginleiki Nokian Hakka Green 3 er einstakt grip dekkjanna, þökk sé einstakri mynsturshönnun og háþróaðri samsetningu. Dekkið er búið mörgum bitbrúnum sem veita framúrskarandi grip, sem gerir það að tilvöldum valkosti fyrir bæði akstur í þéttbýli og dreifbýli.

    Á heildina litið er Nokian Hakka Green 3 fullkominn kostur fyrir ökumenn sem vilja dekk sem sameinar öryggi, frammistöðu og sjálfbærni. Þannig að hvort sem þú ert að ferðast til vinnu eða ert að leggja af stað í ferðalag geturðu treyst Nokian Hakka Green 3 til að skila öruggri og ánægjulegri akstursupplifun.Nokian Hakka Green 3

    Triple Zones tæknin blandar saman öryggi og akstursþægindum. Slitlagsblokkirnar á ytri öxlinni koma á stöðugleika og dekkið verður meðfærilegra og nákvæmara. Active Hydro Zone á miðsvæðinu tryggir frábært grip og stjórn á þurrum og blautum vegum. Mynstur dekksins geymir vatn og fjarlægir það á áhrifaríkan hátt milli dekksins og akstursyfirborðsins. Í dekkinu er tækni sem kallast Coanda og í henni er bogi sem stýrir og flýtir fyrir flæði vatns undan dekkinu.

    Nokian Hakka Green 3

     Veldu öryggi - Kauptu Nokian gæðadekk!

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.