Fólksbíladekk vetrar

Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Nokian WR Snowproof P

Nokian WR Snowproof P
Nokian WR Snowproof P

Nokian WR Snowproof P

Nokian WR Snowproof P er sportlegt og áreiðanlegt vetrardekk með framúrskarandi grip fyrir afmikla bíla. Dekkið er hannað til þess að veita frá sér bleytu og krapa, hámarka veggrip og stytta hemlunarvegalengd bílsins ásamt því að dekkið liggur vel í beygjum. Nokian WR Snowproof P eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.Hentar einnig sem heilsársdekk. 

Vörunúmer T431228
Verðm/vsk pr. stk.
36.990 kr.
Fast verð
Ekkert í boði
Nánari lýsing

Sportlegt og áreiðanlegt vetrardekk með framúrskarandi grip

Nokian WR Snowproof P er sportlegt og áreiðanlegt vetrardekk með framúrskarandi grip fyrir afmikla bíla. Alpine Performance tækni Nokian tryggir fyrsta flokks öryggi við daglegan akstur. Mynstur Nokian WR Snowproof P er hannað til þess að veita frá sér bleytu og krapa, hámarka veggrip og stytta hemlunarvegalengd bílsins ásamt því að dekkið liggur vel í beygjum. WR Snowproof P var þróað til þess að spara eldsneyti og fara vel með umhverfið. Nokian WR Snowproof P eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Nokian Snowproof P

Smelltu á myndbandið og lærðu meira um Nokian WR Snowproof P dekkið

Alpine Performance tækni Nokian

Alpine Performance tækni Nokian tryggir fyrsta flokks öryggi við daglegan akstur. Alpine Perfomance er sett saman úr gúmmíblönduð sem þróuð hefur verið til þess að takast á við breytilegt hitastig, bæði kulda og hita. Þessi sérstaka blanda veitir enn betra grip í bleytu án þess þó að draga úr vetrareiginleikum dekksins.

Mynstur Nokian WR Snowproof P er hannað til þess að veita frá sér bleytu og krapa, hámarka veggrip og stytta hemlunarvegalengd bílsins ásamt því að dekkið liggur vel í beygjum.

Nokian Snowproof P

 

Nokian Snowproof PNokian Snowproof P

Svokallaðar snjóklær eru í mynstri Snowproof P dekksins sem gefa einstakt grip í snjó og ís, sérlega gott þegar tekið er af stað eða hemlað.

Nokian Snowproof P

Nokian WR Snowproof P fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar

Rétt dekkjaval getur bætt öryggi bílsins og þægindi í akstri og aukið svigrúm hans enn frekar. Nokian WR Snowproof P eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar. Alhliða vöruúrval okkar sem er yfir 400 dekk, býður upp á einstakt grip og skandinavíska hugarró.  Hjá MAX1 færðu Nokian hágæða vetrar- og sumardekk sem eru sérstaklega þróuð og prófuð til notkunar á rafbílum.

Nokian Snowproof P

Nokian Snowproof P

Nokian Snowproof P

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.