Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk nagla

Nokian Hakkapeliitta LT3

Nokian Hakkapeliitta LT3
Nokian Hakkapeliitta LT3

Nokian Hakkapeliitta LT3

Nokian Hakkapeliitta LT3 er hágæða jeppadekk með nýrri naglatækni. Ryðfríir naglar. Fyrsta flokks öryggi, styrkur og stöðugleiki einkenna Nokian Hakkapeliitta LT3 neglda jeppadekkið.

Vörunúmer TS32401
Verðm/vsk pr. stk.
68.022 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian Hakkapeliitta LT3 er fyrsta flokks öryggi, styrkur og stöðugleiki

    Nokian Hakkapeliitta LT3 er hágæða jeppadekk fyrir vetraraðstæður. Fyrsta flokks öryggi, styrkur og stöðugleiki einkenna Nokian Hakkapeliitta LT3 neglda jeppadekkið.

    Nýja hágæða  Nokian Hakkapeliitta LT3 vetrardekkið veitir framúrskarandi vetrargrip og akstursstöðugleika ásamt sterkri uppbyggingu. Nokian Hakkapeliitta LT3 er hannað fyrir krefjandi vetrarnotkun, er áreiðanlegt og öruggt á snjóþökktum vegum. Í Hakkapeliitta LT3 eru dýpri rásir með enn betri sjálfhreinsieiginleika, einnig eru í því ný tegund ryðfrírra nagla sem auka endingu og eru að auki lengri en forverar sínir. Ný tækni naglanna gerir það að verkum að þeir virka enn betur í hliðar- og framskriði, sem styttir hemlunarvegalengd á ís.

    Nagli og rásir

    Lengri naglar úr ryðfríu stáli

    Ryðfríir naglar

    Styttri hemlunarvegalengd á ís með nýrri naglatækni Arctic Stud Concept

    Styttri hemlunarvegalengd

    Smelltu á myndbandið og lærðu meira um Nokian LT3 jeppadekkið

    Sérstyrking dekkja

    Myndin vinstra megin hér að neðan sýnir venjulegt dekk en myndin til hægri sýnir hliðar á Nokian dekkjum sem eru sérstyrktar með aramíð gúmiblöndu. Gúmíblandan sem notuð er til að styrkja hliðarnar er úr aramíð sem er flokkur hitaþolinna og sterkra gervitrefja. Þetta efni er, m.a. notað í flugvélar, báta og skotheld vesti.

       Aramid hliðarstyrking

    Sérstyrking dekkja

    Nokian Aramid hliðarstyrking bjargar mannslífum

    Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking er ný tækni sem eykur endingu dekkja og verndar þau í óvæntum aðstæðum. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliðarveggi dekksins þannig að það þolir betur utanaðkomandi álag. Hér fyrir neðan má sjá myndband um þessa nýju tækni.

    Myndband - Kynntu þér Aramid hliðarstyrkinguna

    Myndir af Nokian LT3
    Nokian LT3

    Komdu núna eða pantaðu tíma

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.