Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Sendibíladekk vetrar

Nokian WR Snowproof Cargo

Nokian WR Snowproof Cargo
Nokian WR Snowproof Cargo

Nokian WR Snowproof Cargo

Nokian WR Snowproof C vetrar- heilsársdekkið fyrir sendibíla er snilldarlega samsett, þar kemur sterkt inn áralöng reynsla af vetraraðstæðum á norðlægum slóðum. Snowproof C er byggt til þess að þola mikið álag og mismunandi vegaástand á öruggan og áreiðanlegan hátt. Nokian WR Snowproof C eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid sendibíla.

Vörunúmer T431983
215/65R15 Nokian WR Snowproof C - 38.988 kr.
235/65R16 Nokian Snowproof C - 40.730 kr.
225/55R17 109/107T Nokian Snowproof C - 58.233 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
40.730 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian WR Snowproof C vetrar- heilsársdekkið fyrir sendibíla er snilldarlega samsett, þar kemur sterkt inn áralöng reynsla af vetraraðstæðum á norðlægum slóðum. Snowproof C er byggt til þess að þola mikið álag og mismunandi vegaástand á öruggan og áreiðanlegan hátt. Upplifðu algera stjórn, frábært vetraröryggi og yfirvegaðan akstur við fjölbreyttar vetraraðstæður frá snjó til krapa og bleytu. Nokian WR Snowproof C eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid sendibíla.

    Smelltu á myndbandið og lærðu meira um Nokian WR Snowproof C sendibíladekkið

    Nokian WR Snowproof C vetrar-heilsársdekkið fyrir sendibíla veitir fyrsta flokks grip í snjó, krapa og bleytu. Sendibíladekkið er byggt til þess að þola álag, spara eldsneyti og fara vel með umhverfið.

    Nokian WR Snowproof Cargo

    Alpine Grip tækni Nokian

    Hin nýja Alpine Grip tæknin hjá Nokian tekst á við krefjandi vetraraðstæður og um leið veitir framúrskarandi akstursánægju. Nokian WR Snowproof minnkar eldsneytiseyðslu og dregur úr losun.

     Snowproof Alpine GripNokian WR Snowproof Cargo

    Smelltu á myndbandið og kynntu þér Alpine Grip

    Hentar einnig sem heilsárdekk

    Hvernig getur vetrardekk hentað sem heilsársdekk ?

    Besta samsetning um val á dekkjum er vetrardekk yfir vetur og sumardekk yfir sumar. En það hefur færst í vöxt að íslenskir neytendur hafa leitað eftir dekki sem er hentugt fyrir allt árið og á það sérstaklega við þegar ekki er ekið út fyrir borgarmörkin.

    Nokian WR Snowproof Cargo

    Við prófanir á íslenskum markaði þá var leitað eftir heppilegu dekki sem hefði bestu vetrar eiginleika í stað þess að velja dekk sem hefði álíka eiginleika yfir vetur og sumar. 

    WR Snowproof C og önnur dekk í WR línunni eru hönnuð  til að getað tekið á móti öllum árstíðum þar sem þau eru gerð fyrir hitastig frá -20°C til +20°C. Sem fellur vel að íslenskum aðstæðum.  

    Nokian WR Snowproof Cargo

     

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.