Vörubíladekk vetrar

Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Nokian Hakkapeliitta Truck E2

Nokian Hakkapeliitta Truck E2
Nokian Hakkapeliitta Truck E2

Nokian Hakkapeliitta Truck E2

Vetrardekk fyrir driföxul, frábært grip, nákvæmt og hljóðlátt


 Veldu öryggi og sparneytni!
 Kauptu Nokian gæðadekk!

Vörunúmer T675257
Verðm/vsk pr. stk.
168.559 kr.
Fast verð
Ekkert í boði
Nánari lýsing

Vörubíladekkið Nokian Hakkapeliitta Truck E er vetrardekk fyrir driföxul og veitir fyrsta flokks grip fyrir þung ökutæki í erfiðum vetraraðstæðum.

Nánari lýsing: Vetrardekkið Nokian Hakkapeliitta Truck E er sérstaklega hannað fyrir driföxla vörubíla með frábært grip, nákvæmt, hljóðlátt og endingargott fyrir krefjandi vetraraðstæður. Það er afrakstur langrar reynslu Nokian við þróun á bestu vetrardekkjum heims. Nokian Hakkapeliitta Truck E er hannað fyrir flutninga á snjóþungum vegum enda framleitt til þess að bregðast við síbreytilegum akstursaðstæðum, allt frá blautu malbiki til snjós og hálku.


Nokian Hakkapeliitta Truck E

Rákir Nokian Hakkapeliitta Truck E mynda þétt net sem stuðlar að hámarks gripi við erfiðar aðstæður. Dekkið er endingargott enda notuð í það ný gúmmíblanda sem er sérstaklega hönnuð fyrir Norðurlönd.  Hönnun dekksins minnkar loftmóttstöðu og kælir um leið yfirborð dekksins ásamt því að minnka veghljóð.

Vetraröryggisvísir

Nokian Hakkapeliitta Truck E er með Vetraröryggisvísi (WSI) sem gefur til kynna hvenær besta gripið er fáanlegt við erfiðar vetraraðstæður, í hálku, í djúpum snjó eða blautum krapa. Akstursöryggisvísirinn (DSI) gefur til kynna rákardýpt. Tölurnar eru stimplaðar á dekkið og sýna rákardýptina sem eftir er í millimetrum. Tölurnar hverfa, í einu, þegar dekkið slitnar.

Nokian Hakkapeliitta Truck E

Nokian Hakkapeliitta Truck E er hagkvæmur og umhverfisvænn valkostur. Slitþolið fjölnotadekk sem rúllar létt, sem dregur úr eldsneytiskostnaði og minnkar mengun.

 Veldu öryggi - Kauptu Nokian gæðadekk!

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.