Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk sumar

Nokian Hakka Black 3 SUV

Nokian Hakka Black 3 SUV
Nokian Hakka Black 3 SUV

Nokian Hakka Black 3 SUV

Nokian Hakka Black 3 SUV er úrvals sumardekk fyrir jeppa sem er hannað til að veita framúrskarandi afköst,  stöðugleika og einstaka endingu. Nokian Hakka Black 3 SUV eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Hakka Trygging® Nokian Tyres er fáanleg fyrir þetta dekk. Smelltu hér og kynntu þér Hakka Tryggingu® Nokian Tyres.

Vörunúmer T432636
Nokian Hakka Black 3 SUV - 34.163 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 37.787 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 41.344 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 36.117 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 46.378 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 48.739 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 49.312 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 50.831 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 54.612 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 52.375 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 45.721 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 56.689 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 51.362 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 59.806 kr.
Nokian Hakka Black 3 SUV - 63.770 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
34.163 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian Hakka Black 3 SUV er úrvals sumardekk fyrir jeppa sem er hannað til að veita framúrskarandi afköst og stöðugleika. Nokian Hakka Black 3 SUV eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

    Nokian Hakka Black 3 SUV

    Dynamic grip 3.0 tryggir fyrsta flokks grip

    Dynamic grip 3.0 hugmyndafræðin sameinar mynsturshönnun og Adaptive Control gúmmíblönduna sem tryggir fyrsta flokks grip við mismunandi aðstæður. Nokian Hakka Black 3 SUV veitir frábært grip, bregst strax við stýrisátaki og lagar sig þannig að ójöfnu yfirborði og veitir þannig hámarks akstursþægindi og endingu.

    Adaptive Control er ný kynslóð gúmmíblöndunnar frá Nokian sem tryggir öryggi við erfiðar aðstæður og lagar sig að hitabreytingum. Gúmmíblandan heldur sveigjanleika þegar hitastigið lækkar og veitir betra grip, sérstaklega á köldum vor- og haustdögum. Gúmmíblandan eykur einnig líftíma dekksins.

    Nokian Hakka Black 3 SUV

    Silent MultiZone minnkar veghljóð

    Silent MultiZone í Nokian Hakka Black 3 SUV liggur fyrir miðju dekksins og er sérstaklega hannað til þess að minnka veghljóð og gera akstursupplifunina þægilegri, sérstaklega á grófu malbiki. Hönnun Silent MultiZone tryggir einnig að dekkið slitni jafnt með tímanum.

     

    Nokian Hakka Black 3 SUV

    Nokian Aramid hliðarstyrking í Nokian Hakka Black 3 SUV

    Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking er í Nokian Hakka Black 3 SUV jeppadekkinu. Aramid hliðarstyrking er tækni sem eykur endingu dekkja og verndar þau í óvæntum aðstæðum. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliðarveggi dekksins þannig að það þolir betur utanaðkomandi álag, þar með talið holurnar í götum borgarinnar.

    Nokian Hakka Black 3 SUV

    Hakka Trygging Nokian Tyres í 1 ár

    Hakka Trygging® Nokian Tyres er ókeypis viðskiptavini fyrir valin dekk og tryggir að ferðalag þitt verði öruggt og ánægjulegt við allar aðstæður. Tryggingin gildir á öllum Nokian Hakkapeliitta dekkjum. Hakka Trygging® veitir viðskiptavinum Nokian Tyres nýtt samsvarandi dekk án endurgjalds frá viðurkenndum söluaðila Nokian Tyres þar sem upprunalega dekkið varð fyrir óhappi. Ef hægt er að gera við dekkið á öruggan hátt verður því ekki skipt út. Viðgerðarkostnaður er ekki innifalin í Hakka Tryggingu®.

    Hakka Trygging® Nokian Tyres gildir í 1 ár frá kaupdegi og er tengd ákveðnum bíl. 

    Smelltu hér og kynntu þér Hakka Tryggingu® Nokian Tyres.

    Hakka trygging

     Veldu öryggi - Kauptu Nokian gæðadekk!

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.