Flýtilyklar
Finna dekk
OpnaSendibíladekk heilsárs
Nokian WR Snowproof Cargo
Nokian WR Snowproof Cargo
Nokian WR Snowproof C vetrar- heilsársdekkið fyrir sendibíla er snilldarlega samsett, þar kemur sterkt inn áralöng reynsla af vetraraðstæðum á norðlægum slóðum. Snowproof C er byggt til þess að þola mikið álag og mismunandi vegaástand á öruggan og áreiðanlegan hátt. Nokian WR Snowproof C eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid sendibíla.
235/65R16 Nokian Snowproof C - 40.730 kr.
225/55R17 109/107T Nokian Snowproof C - 58.233 kr.
Nokian WR Snowproof C vetrar- heilsársdekkið fyrir sendibíla er snilldarlega samsett, þar kemur sterkt inn áralöng reynsla af vetraraðstæðum á norðlægum slóðum. Snowproof C er byggt til þess að þola mikið álag og mismunandi vegaástand á öruggan og áreiðanlegan hátt. Upplifðu algera stjórn, frábært vetraröryggi og yfirvegaðan akstur við fjölbreyttar vetraraðstæður frá snjó til krapa og bleytu. Nokian WR Snowproof C eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid sendibíla.
Smelltu á myndbandið og lærðu meira um Nokian WR Snowproof C sendibíladekkið
Nokian WR Snowproof C vetrar-heilsársdekkið fyrir sendibíla veitir fyrsta flokks grip í snjó, krapa og bleytu. Sendibíladekkið er byggt til þess að þola álag, spara eldsneyti og fara vel með umhverfið.
Alpine Grip tækni Nokian
Hin nýja Alpine Grip tæknin hjá Nokian tekst á við krefjandi vetraraðstæður og um leið veitir framúrskarandi akstursánægju. Nokian WR Snowproof minnkar eldsneytiseyðslu og dregur úr losun.
Smelltu á myndbandið og kynntu þér Alpine Grip
Hentar einnig sem heilsárdekk
Hvernig getur vetrardekk hentað sem heilsársdekk ?
Besta samsetning um val á dekkjum er vetrardekk yfir vetur og sumardekk yfir sumar. En það hefur færst í vöxt að íslenskir neytendur hafa leitað eftir dekki sem er hentugt fyrir allt árið og á það sérstaklega við þegar ekki er ekið út fyrir borgarmörkin.
Við prófanir á íslenskum markaði þá var leitað eftir heppilegu dekki sem hefði bestu vetrar eiginleika í stað þess að velja dekk sem hefði álíka eiginleika yfir vetur og sumar.
WR Snowproof C og önnur dekk í WR línunni eru hönnuð til að getað tekið á móti öllum árstíðum þar sem þau eru gerð fyrir hitastig frá -20°C til +20°C. Sem fellur vel að íslenskum aðstæðum.