Flýtilyklar
Sumardekk
Nokian Powerproof
Nokian Powerproof
Nokian Powerproof. Einstakt grip í bleytu, framúrskarandi öryggi, lágmarkað veghljóð, nákvæmt og endingargott. Nokian Powerproof eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.
Nokian Powerproof veitir einstakt grip í bleytu, framúrskarandi öryggi, lágmarkar veghljóð, það er nákvæmt og endingargott. Powerproof er frábært hvort sem er á þurrum eða blautum vegum, tryggir þér frábæra stjórn á vegum úti.
Smelltu og spilaðu myndband um Nokian Powerproof:
Dual Zone Safety – Fullkomið jafnvægi á vegum úti
Nokian Powerproof hefur verið í þróun í um 4 ár og var áhersla lögð á öryggi og prófaðar hafa verið tugir frumgerða víða um Evrópu til þess að upplifa mismunandi veðuraðstæður.
Dual Zone Safety tækni Nokian tryggir að snertiflötur Nokian Powerproof er nákvæmur og tæknin veitir framúrskarandi grip hvort sem er á blautum eða þurrum vegum. Formúlu 1 ökumaðurinn Mika Häkkinen var hluti af þróunarteymi Nokian við gerð Nokian Powerproof.
Powerproof blandast saman eiginleikar sem veita frábært grip, hámarksþægindi, fyrsta flokks öryggi á vegum við fjölbreyttar akstursaðstæður og stuðla að eldsneytissparandi akstri.
Dual Zone Safety tækni Nokian Powerproof er skipt í tvö svæði. Annars vegar Power Zone sem tryggir nákvæma svörun og svo Slope Groove Design sem gefur aukinn styrk fyrir hliðar dekksins. Wet Safety Zone er fyrir miðju dekksins sem eykur grip á blautum vegum. Það er svo Trapezoidal Flow Grooves tæknin sem hleypir vatni undan dekkinu á blautum vegum og veitir þannig aukinn stöðugleika.
Ökumenn velja öryggi og stöðugleika
Fjölbreyttar akstursaðstæður á sumrin krefjast þess að dekk bregðist hratt og örugglega við breytingum á vegum eins og hitabreytingum eða skyndilegum sumarskúrum.
Samkvæmt könnun Nokian þá er gott grip í bleytu og stöðugleiki það sem viðskiptavinir Nokian setja í forgang við val á sumardekkjum. Þá eru Nokian Powerproof sérlega góð undir kraftmeiri fólksbíla
Sumardekk þurfa að vera áreiðanleg og veita hámarks öryggi frá fyrstu vormánuðum til byrjun hausts. Sérþekking Nokian í öryggi og framleiðslu umhverfisvænna dekkja tryggir að Nokian Powerproof er áreiðanlegt sumardekk.
Á fallegum sumardögum getur verið auðvelt að gleyma hættum sem leynast á blautum vegum eftir óvænta gróðurskúr. Skyndileg rigningarskýr geta reynst mjög hættulegar þegar vatn safnast í rákir vega.
Stability Zone – Hljóðlátt og þægilegt í akstri
Minna veghljóð fæst með einstakri hönnun Nokian á Silent Groove til viðbótar við aukin þægindi. Hönnunin minnkar líka loftmóttstöðuna og kælir um leið yfirborð dekksins. Saman eykur þetta endingu dekksins til muna og þú getur ekið áhyggjulaus lengur.
Á ytri hlið Nokian Powerproof er Silent Sidewall tækni Nokian sem er einstök að því leiti að hún dempar hljóð og titring frá veginum í akstri. Þetta dregur úr veghljóði fyrir ökumann og farþega.
Silent Groove design
Power Zone
Wet Safety Zone – Hrindir frá sér vatni
Þegar vatn kemst í snertingu við ávallt yfirborð mun það reyna að elta það. Coanda tækni Nokian hrindir burt vatni með því að beina því í viðeigandi rákir og kemur þannig í veg fyrir hættur á blautum vegum.
Nokian Dynamic Grip Compound gúmmíblandan er af nýrri kynslóð dekkjagúmmís sem byggð er upp til þess að veita frábært grip, í bleytu eða á þurrum vegum á sólríkum dögum, og stuðla að lægri eldsneytiskostnaði.
Dynamic Grip rubber compound
Nokian Powerproof hefur fengið viðurkenningu frá TÜV SÜD sem eru sjálfstæðir dekkjaprófunaraðilar. Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi gæði.
Veldu öryggi - Kauptu Nokian gæðadekk!