Viðurkenndir söluaðilar Nokian dekkja

MAX1 Bílavaktin er viðurkenndur söluaðili Nokian Tyres á Íslandi. Nokian Tyres er þekkt fyrir gæðadekk sem eru hönnuð fyrir krefjandi aðstæður, hvort sem um ræðir vetrar- eða sumardekk.

Við bjóðum upp á breitt úrval af Nokian Tyres dekkjum fyrir allar tegundir bifreiða, með áherslu á öryggi, frábært grip og endingu. Þú getur treyst á faglega ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu hjá MAX1 Bílavaktinni þegar kemur að vali á réttum dekkjum fyrir þinn bíl.

Aðrir viðurkenndir söluaðilar Nokian Tyres á Íslandi:

- Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, Akureyri
  Sími 515-7000 Netfang brimborg@brimborg.is

- Réttingaverkstæði Sveins ehf., Eyrargata 11, Neskaupsstað.
  Sími: 477-1169 Netfang: rvs@simnet.is 

- MAX1 Bíldshöfða 5a, Reykjavík
 
  Sími: 515-7190 Netfang: max1@max1.is

- MAX1 Dalshrauni 5, Hafnarfirði
 
 Sími: 515-7190 Netfang: max1@max1.is

- MAX1 Jafnaseli 6, Reykjavík
 
 Sími: 515-7190 Netfang: max1@max1.is

Umsókn um viðukenningu sem söluaðili Nokian Tyres á Íslandi

Nokian Tyres er eitt af fremstu fyrirtækjum í heiminum í framleiðslu hágæða dekkja fyrir krefjandi aðstæður. Við leitumst við að vinna með áreiðanlegum og metnaðarfullum samstarfsaðilum sem geta tryggt vandaða þjónustu og framúrskarandi dreifingu á Nokian gæðadekkjum á íslenskum markaði. Smelltu hér fyrir neðan og fylltu út eyðublaðið fyrir viðurkenningu sem söluaðili Nokian Tyres á Íslandi.

Eyðublað | Viðurkenndur söluaðili Nokian Tyres

 

 

 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.