Heimsins fyrsta vetrardekkið 80 ára

Heimsins fyrsta vetrardekkið 80 ára

Heimsins fyrsta vetrardekkið kom á markað fyrir 80 árum, en það var finnski dekkjaframleiðandinn Nokian sem þróaði það og framleiddi. Þetta var árið 1934 og var fyrsta vetrardekkið þróað til að takast á við erfiðar aðstæður á norðlægum slóðum. Tveimur árum síðar setti Nokian á markað nýja útgáfu vetrardekksins til að kljást enn betur við snjó og hálku á vetrarvegum. Fyrirtækið kallaði dekkið Nokian Snow-Hakkapeliitta og það er í dag frægasta vetrardekk heims.

Horfðu á myndbandið um þróun vetrardekksins síðustu 80 ár.


Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.