Nokian Hakkapeliitta 9 nagladekkið. Bylting í vetraröryggi

Nokian Hakkapeliitta 9 nagladekkið. Bylting í vetraröryggi
Bylting í vetrar öryggi

Bylting hefur orðið í vetrar öryggi með nýja Nokian Hakkapeliitta 9 vetrar- og nagladekkinu. Nokian Hakkapeliitta 9 aðlagar sig að öllum vetraraðstæðum norðlægra slóða. Í nýja Nokian Hakkapeliitta 9 dekkinu er byltingarkennd naglatækni sem saman stendur af tveimur tegundum af nöglum, ein tegund sem staðsett er eftir miðju dekksins og svo önnur sem er í hliðum þess. Ásamt nýrri naglatækni og nýju dekkjamynstri veitir Nokian Hakkapeliita 9 hámarks öryggi og grip í hálku og snjó sem og í öðrum erfiðum norðlægðum akstursaðstæðum. Nokian Hakkapeliitta 9 er hljóðlátara, endingarbetra og minnkar eldsneytiseyðslu umfram forvera sinn.

Kynntu þér Nokian Hakkapeliitta 9 nagladekkið

700 hektarar af prófunarsvæðum

Nokian Tyres var fyrsti dekkjaframleiðandinn í heiminum til að framleiða sérstök vetrardekk sem henta norrænum og hörðum vetraraðstæðum. Nokian Tyres hafa yfir að ráða um 700 hektara svæði í norður Finnlandi, með um 50 mismunandi brautum þar sem þeir prófa og sannreyna dekkin sín á mismunandi undirlagi í afar erfiðum og krefjandi vetraraðstæðum.

700 hektarar af prófunarsvæðum
Á svæðinu er einnig 1 kílómeters löng frosin yfirbyggð braut þar sem gerðar eru prófanir. Yfirbygging brautarinnar tryggir að aðstæður eru eins á milli prófana og veður hefur þar engin áhrif á niðurstöður.

Yfirbyggð prófunarbraut

Ökumenn bílana á prófunarsvæðinu eru þaulreyndir og hafa margir byrjað í verksmiðjum Nokian Tyres og þeir hafa því mikla þekkingu á uppbyggingu og virkni dekkjana og geta þannig komið réttum skilaboðum til þeirra sem þróa, hanna og betrumbæta dekkin eftir prófanir.

Einstakir Eco Stud 9 Concept naglar

Eco Stud 9 naglarnir eru með nýrri hönnun á akkeris- og flansfestingum sem minnka nagla áhrif. Í dekkinu eru tvennskonar naglar, þeir sem sitja í köntum dekksins og svo þeir sem staðsettir eru í miðju þess. Hönnun naglanna styttir hemlunarvegalend ökutækis og eykur grip í beygjum. Grip í snjó á Hakkapeliita 9 er framúrskarandi.

Myndband - Virkni Eco Stud 9 Concept nagla

 

Nokian Aramid hliðarstyrking bjargar mannslífum

Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking er í Nokian Hakkapeliitta 9 SUV dekkinu. Aramid hliðarstyrking er ný tækni sem eykur endingu dekkja og verndar þau í óvæntum aðstæðum. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliðarveggi dekksins þannig að það þolir betur utanaðkomandi álag, þar með talið holurnar í götum borgarinnar.

Kynntu þér Aramid hliðarstyrkinguna

Byltingarkenndu Nokian Hakkapeliitta 9 vetrar- og nagladekkin eru seld hjá okkur hér á MAX1

 

 


Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.